Þotuhreyflar ganga ekki fyrir bensíni

Boeing 747 er knúin áfram af fjórum þotuhreyflum (e. jet engines).  Þotuhreyflar ganga ekki fyrir bensíni eins og sagt er í fréttinni, heldur þotueldsneyti (e. jet fuel).
mbl.is Flýgur á lífrænu eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er steinolía, held ég.  A.M.K ganga vélar Flugfélags Íslands á slíku.  Lykta allar eins og kolagrill.

Ásgrímur Hartmannsson, 24.2.2008 kl. 14:20

2 Smámynd: Guðmundur B. Ingvarsson

Til eru nokkrar gerðir þotueldneytis, t.d. Jet A, Jet A-1 og Jet B, en þær algengustu (Jet A og Jet A-1) eru náskyldar steinolíu.

Guðmundur B. Ingvarsson, 24.2.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband